Fjármála- og efnahagsráðherra telur að breyting á kílómetragjaldi ætti ekki að hafa bein áhrif á ferðaþjónustuna eða rekstur ...
Illa hefur viðrað til ferðalaga víða um land í morgun. Gul viðvaranir er í gildi í dag í nær öllum landshlutum.
Eftir sem áður er stærsti hópur innflytjenda frá Póllandi, rúm 31% innflytjenda kemur þaðan. Næstflestir koma frá Úkraínu.
Gísli Þorgeir Kristjánsson meiddist í leik Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Gísli fékk að koma aftur inn á ...
Í Kiljunni sagðist Sigrún Pálsdóttir ævinlega reyna að gera eitthvað sem aldrei hafi verið gert áður, þó það takist kannski ...
Evrópski sæðisbankinn sendi sæði dansks gjafa sem ber lífshættulega stökkbreytingu til 67 frjósemisstofa í Evrópu.
Veðurstofan varar við stormi á stórum hluta landsins á morgun. Ferðir verða víða varasamar vegna hvassviðris. Veðurviðvörun ...
Níu ára rannsókn bendir til þess að MI5 hafi hylmt yfir morð uppljóstrara úr röðum írska lýðveldishersins á órfiðartímum á ...
Kína hefur á tæpum fimmtíu árum breyst úr fátæku ríki í eitt af sterkustu efnahagsveldum samtímans og samhliða aukið áhrif sín verulega í heimspólitíkinni. Hvað þýðir það fyrir Vesturlönd?
Bráðnauðsynlegt er að gera við hlífiskjöld Tsjernobyl-kjarnorkuversins að mati eftirlitssamtaka á vegum Sameinuðu þjóðanna.
Bandaríkjastjórn ætlar að endurvekja yfirráð sín á vesturhveli jarðar, byggja upp hernaðarmátt í Indlandshafi og Kyrrahafi og ...
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann Úrúgvæ í dag, 33-19.Ísland er þar með komið í milliriðla í fyrsta skipti á ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results