Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar innbrot á veitingastað, þar sem ýmsum munum var stolið. Innbrotsþjófarnir hafa þegar verið handteknir og þýfinu skilað til eigenda. Þá er einnig til rannsóknar ...
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum Evrópumótsins með frábærum átta marka sigri á Slóvenum 39-31.
Sveitarstjóra Grímsnes- og Grafningshrepps var ekki heimilt að taka ákvörðun um að banna íbúa að halda hund. Íbúinn hafði fengið áminningu vegna brota á samþykkt um hundahald. Kæru hans til úrskurðarn ...
Fréttir af því að deild innan bandarísku útlendinga- og tollgæslunnar (ICE) yrði viðstödd á komandi Vetrarólympíuleikum hafa valdið áhyggjum og ruglingi á Ítalíu, þar sem fólk hefur lýst yfir hneykslu ...
Mennirnir tveir sem skutu Alex Pretti til bana í Minneapolis í Bandaríkjunum á dögum hafa verið sendir í leyfi, eins og ...
Sautján ára drengur meiddist á fótum eftir að hafa reynt að koma nágranna sínum til aðstoðar í eldsvoða í Reykjanesbæ. Hann reyndi að brjóta niður hurð nágrannans sem var föst inni í íbúðinni sinni.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og nótt og fjarlægði meðal annars „trylltan“ mann úr húsnæði félagasamtaka. Þá var ofurölvi útlendingur vistaður í fangaklefa þar sem ...
Bónus-deild karla í körfubolta er í fullum gangi eins og vanalega á fimmtudögum en fjórir leikir verða í beinni í kvöld. Grindavík fær Val í heimsókn í stórleik kvöldsins, ÍA tekur á móti KR, Ármann ...
Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins, var spurður út í íslenska landsliðið eftir að lið hans vann Noreg í kvöld og ...
Jens Garðar Helgason, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, velti vöngum yfir því á þingi í dag hvort Palestínumenn sem komið ...
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands var stoltur af sínum mönnum eftir að sæti í undanúrslitum EM var í höfn.
Danir tryggðu sér sigur í sínum milliriðli og um leið leik á móti Íslandi með fjórtán marka risasigri á Norðmönnum á ...
Results that may be inaccessible to you are currently showing.
Hide inaccessible results