News
Breiðablik er enn á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir öruggan 4:0-heimasigur á Víkingi á Kópavogsvelli í dag.
Breiðablik og Víkingur mætast í 4. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli klukkan 14. Breiðablik er ...
Bayern München gerði jafntefli við RB Leipzig, 3:3, í ótrúlegum leik liðanna í 32. umferð efstu deildar karla í þýsku ...
Þór/KA tekur á móti FH í 4. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í Boganum á Akureyri klukkan 14.30 í dag.
Íslendingalið Kristianstad vann ótrúlegan endurkomusigur á Växjö, 3:2, þegar liðin áttust við í sænsku úrvalsdeildinni í ...
Arsenal tekur á móti Bournemouth í 35. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla á Emirates-leikvanginum í Lundúnum ...
Tollar Donalds Trumps Bandaríkjaforseta gætu hafa hjálpað við að tryggja sigur Verkamannaflokksins í Ástralíu í þingkosningum ...
Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson léku vel fyrir Ribe-Esbjerg þegar liðið vann öruggan sigur á Grindsted, 31:21, í ...
Guðni Á. Haraldsson hrl. segir eftirliti byggingarfulltrúa sveitarfélaga með nýbyggingum vera mjög ábótavant. Á því þurfi að ...
Fram tekur á móti FHL í nýliðaslag í 4. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í Úlfarsárdal klukkan 14 í dag.
Fortuna Düsseldorf er enn með í baráttunni um sæti í efstu deild þýska fótboltans eftir jafntefli á útivelli gegn ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results