Sjálfstæðismenn í borgarstjórn leggjast gegn hækkunartillögu borgarstjóra Tillagan tekin fyrir í borgarstjórn í dag Allt að 90 prósenta hækkun gatnagerðargjalds fyrir 60 fermetra íbúð í fjölbýlishúsi ...
Ný stefna um þolmörk og móttöku skemmtiferðaskipa í Reykjavík Aukning í farþegaskiptum Vilja viðbragðsáætlun fyrir landið í heild Efnahagslegt umfang 37,2 milljarðar króna Vantar gögn ...
Einn þriggja kaupenda SAM-bíóhússins í Álfabakka 8 í Mjódd segist vilja finna ný not fyrir það l Ekki ætlunin að rífa það l Keiluhöll hljómi vel l Skemmtistaðurinn Broadway var í húsinu ...
Bjart­sýni um að hægt yrði að af­stýra verkalli kenn­ara fór út um þúfur þegar kenn­ar­ar höfnuðu til­lögu rík­is­sátta­semj­ara í gær. Magnús Þór Jóns­son, formaður Kenn­ara­sam­bands Íslands, ...
Kaffi­húsið Kaffi Grund var opnað í nýj­um garðskála, sem snýr að Hring­braut í Reykja­vík og teng­ist aðal­bygg­ing­unni, skömmu fyr­ir nýliðin jól. Það er sér­stak­lega hugsað fyr­ir íbúa og ...
Framganga Bandaríkjanna gagnvart Danmörku er sérstök í ljósi þess hve nánir bandamenn þjóðirnar tvær hafa verið í gegnum tíðina. Sem dæmi má nefna að Danir misstu hlutfallslega flesta hermenn í Afgani ...
Áhöfnin á flutningaskipinu Vezhen frá Búlgaríu olli með óviljaverki rofi á ljósleiðara í Eystrasalti seint í janúar Strengurinn liggur á milli Svíþjóðar og Lettlands Talsverðar skemmdir sáust á akkeri ...
Díla­skarfs­hreiðrum fjölgaði um 30% milli 2023 og 2024 og toppskarfs­hreiðrum um tæp 42%. Taln­ing Nátt­úru­fræðistofn­un­ar Íslands á díla­skarfs- og toppskarfs­hreiðrum leiddi þetta í ljós.
Björgólfur Guðmundsson athafnamaður lést sunnudaginn 2. febrúar 2025 á 85. aldursári. Hann fæddist 2. janúar 1941, sonur hjónanna Kristínar Davíðsdóttur húsmóður og Guðmundar Ólafssonar bílstjóra og ó ...
Til­laga um mikla hækk­un gatna­gerðar­gjalda í Reykja­vík verður tek­in til af­greiðslu á fundi í borg­ar­stjórn Reykja­vík­ur í dag. Það er Ein­ar Þor­steins­son borg­ar­stjóri sem legg­ur ...
„Nefnd­in var ein­róma um niður­stöðu sína um að kosn­ing­ar stæðu og út­hlut­un þing­sæta eft­ir að hafa farið mjög ít­ar­lega yfir málið,“ seg­ir Dag­ur B. Eggerts­son, þingmaður ...
Alþingi verður sett í dag og hefst þingsetningarathöfnin kl. 13.30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Þangað ganga forseti Íslands, biskup, starfsaldursforseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn fylktu ...