Sjálfstæðismenn í borgarstjórn leggjast gegn hækkunartillögu borgarstjóra Tillagan tekin fyrir í borgarstjórn í dag Allt að 90 prósenta hækkun gatnagerðargjalds fyrir 60 fermetra íbúð í fjölbýlishúsi ...
Ný stefna um þolmörk og móttöku skemmtiferðaskipa í Reykjavík Aukning í farþegaskiptum Vilja viðbragðsáætlun fyrir landið í heild Efnahagslegt umfang 37,2 milljarðar króna Vantar gögn ...
Einn þriggja kaupenda SAM-bíóhússins í Álfabakka 8 í Mjódd segist vilja finna ný not fyrir það l Ekki ætlunin að rífa það l Keiluhöll hljómi vel l Skemmtistaðurinn Broadway var í húsinu ...
Bjartsýni um að hægt yrði að afstýra verkalli kennara fór út um þúfur þegar kennarar höfnuðu tillögu ríkissáttasemjara í gær. Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, ...
Kaffihúsið Kaffi Grund var opnað í nýjum garðskála, sem snýr að Hringbraut í Reykjavík og tengist aðalbyggingunni, skömmu fyrir nýliðin jól. Það er sérstaklega hugsað fyrir íbúa og ...
Framganga Bandaríkjanna gagnvart Danmörku er sérstök í ljósi þess hve nánir bandamenn þjóðirnar tvær hafa verið í gegnum tíðina. Sem dæmi má nefna að Danir misstu hlutfallslega flesta hermenn í Afgani ...
Áhöfnin á flutningaskipinu Vezhen frá Búlgaríu olli með óviljaverki rofi á ljósleiðara í Eystrasalti seint í janúar Strengurinn liggur á milli Svíþjóðar og Lettlands Talsverðar skemmdir sáust á akkeri ...
Dílaskarfshreiðrum fjölgaði um 30% milli 2023 og 2024 og toppskarfshreiðrum um tæp 42%. Talning Náttúrufræðistofnunar Íslands á dílaskarfs- og toppskarfshreiðrum leiddi þetta í ljós.
Björgólfur Guðmundsson athafnamaður lést sunnudaginn 2. febrúar 2025 á 85. aldursári. Hann fæddist 2. janúar 1941, sonur hjónanna Kristínar Davíðsdóttur húsmóður og Guðmundar Ólafssonar bílstjóra og ó ...
Tillaga um mikla hækkun gatnagerðargjalda í Reykjavík verður tekin til afgreiðslu á fundi í borgarstjórn Reykjavíkur í dag. Það er Einar Þorsteinsson borgarstjóri sem leggur ...
„Nefndin var einróma um niðurstöðu sína um að kosningar stæðu og úthlutun þingsæta eftir að hafa farið mjög ítarlega yfir málið,“ segir Dagur B. Eggertsson, þingmaður ...
Alþingi verður sett í dag og hefst þingsetningarathöfnin kl. 13.30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Þangað ganga forseti Íslands, biskup, starfsaldursforseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn fylktu ...