Guðjón Guðmundsson, Gaupi, var á línunni og fór yfir handboltaveisluna.
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir mikla stéttskiptingu innan verkalýðshreyfingarinnar og stöðu verkafólks erfiða. Hún segist vona að kjarasamningar haldi í haust þegar forsenduákvæði ver ...
Tinna Hrafnsdóttir, leikstjóri ræddi við okkur um nýja, íslenska þáttaröð - Hildi.
Þó að Danir væru þegar búnir að tryggja sig inn í undanúrslit á EM í handbolta, fyrir leiki gærdagsins, þá höfðu úrslitin í leik þeirra gegn Noregi afar mikla þýðingu fyrir önnur lið.
Vísir fylgdist með öllu því helsta sem gerðist í öllum átján leikjunum í lokaumferð Meistaradeildar Evrópu. Sviptingar urðu á síðustu stundu og stórlið sitja eftir í umsspilssætunum.
Sjónvarpsframleiðandinn Patricia Maya Azarcoya Schneider hefur sótt um skilnað frá leikaranum Rob Schneider eftir fimmtán ára hjónaband. Það er þriðja hjónaband leikarans sem fer í vaskinn.
Skortur á miðum gerir það að verkum að engar hópferðir verða frá Íslandi á undanúrslit Evrópumóts karla í handbolta í Herning á morgun.
París iðar af hátísku sem aldrei fyrr og súperstjörnur spóka sig um götur borgarinnar. Tískuvikan er farin á fullt og orkan er engri lík.
Í umræðu um kennsluaðferðina Byrjendalæsi kemur hvað eftir annað fram sá misskilningur að börnum sé ekki kennd lestrartæknin, þ.e. að þekkja stafi og hljóð þeirra og æfa fimi í lestri, með nægilega ma ...
Trinity Rodman fékk fyrirliðabandið hjá bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta og hélt upp á það með því að skora í fyrstu tveimur leikjunum eftir endurkomuna í landsliðið. Hún fagnaði líka marki með ...
Elín Ebba Ásmundsdóttir, varaformaður Geðhjálpar, settist niður hjá okkur og dreifði G-vítamíni.
Mín fyrstu kynni af Vilhjálmi Árnasyni, eða Villa, voru er við störfuðum saman í lögreglunni á Suðurnesjum um nokkurn tíma. Þegar maður vinnur með fólki við hin ýmsu verkefni innan lögreglunnar þá átt ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results